Leit

Húsgögn

Smærri hlutir

Ljós

FÓLK Vörulisti 2023

Sögur af FÓLKi

Innblástur

Umfjöllun um FÓLK

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Það er ekkert efni komið. Bættu við efni í þennan reit með því að nota hliðarstikuna.

Image caption appears here

Add your deal, information or promotional text

Inka sófi - 2 sæta

Inka línan er klassísk íslensk hönnun. Varan er endingargóð og hefur lifað gegnum fleiri kynslóðir.

Form Inka einkennist af tveim ferningum, tengdum saman með láréttri línu sem skapa form sófans og stólsins. Armarnir eru breiðir, með pláss fyrir olnboga, góða bók eða kaffibolla. 

Gunnar Magnússon er eitt af stærstu nöfnunum í íslenskri hönnunarsögu og húsgögn hans hafa vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi. Inka línan er ein af tímalausu og klassísku vörulínum hans, og sú fyrsta sem FÓLK hefur endurútgefið.

Vörulínan er upprunalega hönnuð árið 1962 og FÓLK hefur nú hafið endurútgáfu á vörum Gunnars, í samræmi við sjálfbærni- og hringrásaráherslur fyrirtækisins. 

 

FSC vottuð Eik eða Askur

Textíltýpa: Val um gæðaáklæði, Hallingdal frá Kvadrat eða Astrid

Stærð: 65 x 73 x 124 cm

Framleitt í Evrópu

Varan kemur flatpökkuð.

Varan er afhent á Íslandi innan 6-12 vikna

Hægt er að sjá vöruna í samráði við FÓLK fá tilboð í aðrar útfærslur af áklæði, með því að hafa samband í við folk@folkreykjavik.com 

Meira um hönnunina, hráefni, framleiðslu og sjálfbærni vörunnar hér

Klassísk íslensk hönnun eftir Gunnar Magnússon frá árinu 1962.

Umhirða og viðhald

Allir hlutir húsgagnsins eru aðskiljanlegir. Meðhöndlið varlega. Klæðningin má þurrhreinsa. Þurrkið viðinn með rökum, mjúkum klút. Slípið rispur varlega og berið á nýja olíu eftir þörfum. Lærðu meira í vörupassanum.

Efni

FSC-vottaður askur, eik eða svartbæsuð eik. Klæddir hlutar innihalda lagskiptan krossvið, pólýúretansvamp, náttúrulegt ólitað lín á bakhlið og franskan rennilás. Klæðningarefnið er Hallingdal 65 frá Kvadrat (EU Ecolabel), framleitt í Noregi úr ull frá Nýja-Sjálandi, Noregi og Bretlandi. Borð eru með lágjárna, hertu gleri. Lærðu meira í vörupassanum.

Hönnun

Inka línan er klassísk íslensk hönnun, upphaflega hönnuð af Gunnari Magnússyni árið 1962. FÓLK Reykjavík hefur gert einkasamning um endurframleiðslu á hönnunarsafni Gunnars, þar sem Inka er fyrsti áfanginn. Í endurframleiðslunni leggur FÓLK áherslu á sjálfbærni og hringrás efna.

Flutningur

Varan er afhent innan 6–12 vikna.

Leit