Klassísk íslensk hönnun eftir Gunnar Magnússon frá árinu 1962.
Allir hlutir húsgagnsins eru aðskiljanlegir. Meðhöndlið varlega. Klæðningin má þurrhreinsa. Þurrkið viðinn með rökum, mjúkum klút. Slípið rispur varlega og berið á nýja olíu eftir þörfum. Lærðu meira í vörupassanum.
FSC-vottaður askur, eik eða svartbæsuð eik. Klæddir hlutar innihalda lagskiptan krossvið, pólýúretansvamp, náttúrulegt ólitað lín á bakhlið og franskan rennilás. Klæðningarefnið er Hallingdal 65 frá Kvadrat (EU Ecolabel), framleitt í Noregi úr ull frá Nýja-Sjálandi, Noregi og Bretlandi. Borð eru með lágjárna, hertu gleri. Lærðu meira í vörupassanum.
Inka línan er klassísk íslensk hönnun, upphaflega hönnuð af Gunnari Magnússyni árið 1962. FÓLK Reykjavík hefur gert einkasamning um endurframleiðslu á hönnunarsafni Gunnars, þar sem Inka er fyrsti áfanginn. Í endurframleiðslunni leggur FÓLK áherslu á sjálfbærni og hringrás efna.
Varan er afhent innan 6–12 vikna.