Rafrænn jólagjafabæklingur FÓLKs - Jólagjafahugmyndir, íslensk hönnun, innblástur, yfirlit yfir verð og alla söluaðila á einum stað
Loftpúðinn var valinn vara ársins á Íslensku hönnunarverðlaununum 2023.
Við erum stolt og ánægð með samstarfið við Studíó Fléttu í þessu verkefni. Loftpúðinn er sannarlega gott dæmi um hvernig ný hugsun getur hraðað grænni umbreytingu.
Náttúruleg & endurunnin hráefni
Margnota & endingargóðar vörur
Frí heimsending á Íslandi yfir 15.000 kr.
Á þessari vefsíðu eru notaðar vafrakökur til þess að tryggja sem besta mögulega upplifun notenda. Lestu meira