Á HönnunarMars í ár frumsýnir FÓLK endurútgáfu af Inka húsgagnalínu Gunnars Magnússonar sem kom fyrst fram á sjónarviðið árið 1962.
Sýning FÓLKs er á Hafnartorgi, Tryggvagötu 21, og stendur yfir dagana 3-7. maí 2023.
Opnunartímar:
Miðvikudagur 3. maí 18-21
Fimmtudagur 4. maí 16-21
Föstudagur 5. maí 11-21
Laugardagur 6. maí 12-17
Sunnudagur 7. maí 13-17
Laugardaginn 7. Maí verður sérstakur viðburður þar sem Eva María Jónsdóttir, dagskrárgerðarkona mun ræða við Tinnu Gunnarsdóttur dóttur Gunnars og Rögnu Söru Jónsdóttur, stofnanda og listrænan stjórnanda FÓLK Reykjavík um hönnun Gunnars í fortíð og nútíð.