Í samstarfi við RHOD flowers, höfum við útbúið einstakan leiðarvísi um það hvernig hægt er að stílisera ýmis blóm í Lava vösunum okkar. Ert þú forvitin um hvernig þú getur tekið blómaskreytingarnar þínar á næsta stig eða vantar þig gagnleg ráð og brellur til að búa til fallega blómauppstillingu? Mathilda, stofandi RHOD flowers, er hér til þess að hjálpa. Horfðu á allt myndbandið á YouTube og vertu meistari í blómaskreytingum!
Sjáðu allt myndbandið hér.