FSC-vottað viður og 60% endurunnið stál.
Auðvelt að setja saman með einföldum leiðbeiningum og skrúfum sem fylgja. Hreinsið með þurrum eða rökum klút. Aðeins ætlað til notkunar innandyra.
Massívur evrópskur FSC-vottaður askur og 60% endurunnið stál. Án VOC og eiturefna. Framleitt í Póllandi.
Hannað af Jóni Helga Hólmgeirssyni fyrir FÓLK. Lágmarksstílhrein en afar fjölhæf vörulína sem má nota á margvíslegan hátt - hönnuð með hreyfanlegar kynslóðir í huga.
Afhendingartími 3–5 virkir dagar.