Ert þú að leita að jólagjöf fyrir starfsfólkið? Eða samstarfsaðila?
Fáðu tilboð í jólagjafirnar hjá FÓLK Reykjavík. Við hönnum, framleiðum og markaðssetjum íslenska hönnun undir vörumerkinu FÓLK Reykjavík. Nokkur af stærstu fyrirtækjum landsins hafa gefið jólagjafir frá FÓLK.
Hægt er að kaupa inneignir eða ákveðnar vörur eftir samkomulagi.
FÓLK leggur áherslu á samfélagsábyrgð og sjálfbærni í virðiskeðjunni, allt frá því að hugmynd að hönnun er rædd og þar til að varan lýkur líftíma sínum.
Hafðu samband við okkur og fáðu að vita meira um möguleikana með því að senda tölvupóst til folk@folkreykjavik.com síma 849 2122.